Sigmundur Ernir skrifar: Þetta kostar krónan okkur
EyjanFastir pennarÞað var ánægjulegt að verða vitni að því að fyrsta verk nýrrar ríkisstjórnar landsmanna var að leita til almennings um sparnaðarráð í opinberum rekstri. Og það stóð ekki á svari fólksins í landinu, svo og félagasamtaka og stofnana. Þúsundir tillagna bárust, af allra handa tagi. Þetta er vel af því að eitt mikilvægasta verkefni ríkisins Lesa meira
Sigmundur Ernir: Bláa viðvörunin yfir landinu
Ekki missa afEyjanFastir pennarÞegar að er gáð, og farið er ofan í saumana, líkist velferðarkerfið á Íslandi miklu heldur því bandaríska heldur en því norræna. Ástæðan er einkum og sér í lagi sú að það hefur verið svelt og því ekki sinnt sem skyldi – og liggja til þess pólitískar ástæður, en hægrisinnaðir íhaldsmenn, sem lengst af hafa Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Íslandsmeistaramótið í frekjukasti
EyjanFastir pennarÍslandsmeistaramótið í frekjukasti, með og án atrennu, fer nú fram fyrir opnum tjöldum í fyrsta skipti, en það hefur löngum verið haldið inni í reykfylltum bakherbergjum, fjarri almannarýmum og öðrum vesælum vistarverum. Sérstaka athygli vekur að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Viðskiptaráð hafa ásamt Morgunblaðinu og Viðskiptablaðinu komist í lokaúrslit mótsins og hafa hvorki þurft Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Nú verður skákað í skjóli Trumps
EyjanFastir pennarSá valdatími Donalds Trumps á stóli Bandaríkjaforseta, sem blasir við jarðarbúum á næstu fjórum árum, setur þeim gömul viðmið. Eldgömul. Mannréttindasigrum síðustu áratuga, sem hafa unnist með blóði, tárum, dauða og útlegð, verður snúið í tap. Líklega afhroð. En vestan megin Atlantsála er tónninn þessi: Það er komið yfrið nóg af frjálslyndi. Ameríka hefur glatað Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Tökum sénsinn í Seyðisfirði
EyjanFastir pennarÍslendingum er ekki lagið að læra af reynslunni. Þeir eiga það til að herðast af mistökum sínum, og í stað þess að sýna mildi og æðruleysi, æða þeir áfram, uppvægir sem fyrr. Sjókvíaeldisáráttan er sorglegt dæmi um þennan fárskap. Og nú skal einmitt sénsinn tekinn í Seyðisfirði, þrátt fyrir aðvörunarorð úr svo að segja hvaða Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Auðræðið eflist og lýðræðið linast
EyjanFastir pennarÞað eru viðsjár í nær öllum álfum jarðarkringlunnar. Og það er ekki einasta svo að ófriðurinn dreifi sér um allar jarðir, heldur er helsta vörnin gegn hervaldi og almennum yfirgangi illa þenkjandi manna að veikjast til muna. Lýðræðið er nefnilega að linast, og að sama skapi eflist hagur auðræðisins. Ástæðan er einkum og sér í Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Pólitísk aflögun í íslenskum landsmálum
EyjanFastir pennarÞegar mánuður er liðinn frá alþingiskosningunum 2024 – og ný ríkisstjórn hefur tekið við völdum í landinu – blasir hin pólitíska aflögun við landsmönnum. Ummerkin eftir einn helsta landskjálfta sem riðið hefur yfir þjóðmálin hér á landi eru svo augljós að líkja verður við mikilvirkar náttúruhamfarir. Ekki einasta hafa orðið hrein valdaskipti í landinu, sem Lesa meira
Orðið á götunni: Atlaga Stefáns Einars að Þórði Snæ hjálpar Samfylkingu – tryggir jafnvel kjör fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins
EyjanÞegar Stefán Einar Stefánsson, starfsmaður Morgunblaðsins, réðist heiftarlega á Þórð Snæ Júlíusson í þættinum Dagmálum með uppljóstrunum vegna 20 ára gamalla bloggfærslna hans sem voru allt í senn dónalegar, vanhugsaðar og heimskulegar, hefur hann örugglega ekki ætlað að hjálpa Samfylkingunni við atkvæðaöflun á lokaspretti kosningabaráttunnar. Nú hefur það hins vegar gerst að vegna uppljóstrana Stefáns Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Sveifluríkið Ísland
EyjanFastir pennarÍslendingar eru þjóða vanastir sveiflum af öllu tagi, og má þar nefna fiskgengd, grassprettu og viðkomu villtra dýrastofna, að ekki sé nú talað um blessað norðurhjaraveðrið, en þess utan byltir náttúran sér reglulega með oft og tíðum hrikalegum afleiðingum svo jafnvel fólk í öðrum álfum þarf að fresta ferðum og flugi. Og allt er þetta Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Vandi villta vinstrisins
EyjanFastir pennarStjórnmálaskýrendum hefur verið tíðrætt um laskaða ímynd Sjálfstæðisflokksins á síðustu vikum og mánuðum og stöðugan flótta úr röðum hans til annarra afla sem kúra hvor sínu megin við hann, í afturhaldi Miðflokksins og frjálslyndi Viðreisnar, þótt vísast hafi undanhaldið reikað víðar um pólitíska sviðið hér á landi. Vitaskuld eru hér komin stærstu tíðindi íslenskra stjórnmála Lesa meira