fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Sigmar Guðmundsson

Sigmar Guðmundsson: Átakahefð sem teygir sig langt aftur í tímann hluti af vandamálinu á Alþingi

Sigmar Guðmundsson: Átakahefð sem teygir sig langt aftur í tímann hluti af vandamálinu á Alþingi

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ásýnd íslenskra stjórnmála er gjörbreytt eftir síðustu kosningar og átakalínur hafa breyst. Horfnir eru af sviðinu flokkar og nýir búnir að festa sig í sessi. Framsókn og Sjálfstæðisflokkur hafa aldrei fengið jafn lélega kosningu og í síðustu kosningum. Þingmenn bæði stjórnar og stjórnarandstöðu bera ábyrgð á því að koma fram með þeim hætti að virðing Lesa meira

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Stjórnarandstaða er mikilvæg og menn þurfa að nálgast það hlutverk af ábyrgð. Í lok þings nú í vor týndi stjórnarandstaðan sér í ábyrgðarleysi. Mörg mál sem frestað var koma aftur inn í þingið þegar það kemur saman í haust. Þinghlé er óvenju stutt núna vegna þess hve fundað var langt inn í sumarið því er Lesa meira

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Eyjan
Fyrir 3 vikum

„Mestan partinn af lýðveldistímanum hafa annaðhvort báðir eða annar flokkurinn auðvitað verið í ríkisstjórn. En núna verða þessi hreinu valdaskipti og ég held að þau séu ekki alveg búin að jarðtengja sig enn þá. Það er auðvitað stundum frústrerandi að vera í stjórnarandstöðu. Þig langar að gera fullt í pólitík en þú hefur ekki aflið Lesa meira

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Stjórnarandstaðan er ekki að græða á því að beita málþófsvopninu og það er ósköp eðlilegt að stöðva það með 71. gr. þingskapalaga. Sú grein er jafn virk og málskotsréttur forseta Íslands í stjórnarskránni. Það er alger misskilningur hjá stjórnarandstöðunni að gera þurfi málamiðlanir um efni stjórnarfrumvarpa þannig að stjórnarandstaðan sé ánægð með innihald þeirra. Sigmar Lesa meira

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan taldi sig hafa neitunarvald – hélt þinginu í gíslingu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan taldi sig hafa neitunarvald – hélt þinginu í gíslingu

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Stjórnarandstaðan lítur svo á að hún ætti að hafa neitunarvald um flest mál ríkisstjórnarinnar og tók þingið í raun í gíslingu með linnulausu málþófi sínu. Svona ganga hlutirnir ekki fyrir sig og það er fráleitt að tala um að stjórnarandstaðan hafi verið svipt málfrelsi sínu þegar umræða hafði staðið í 160 tíma. Á endanum á Lesa meira

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Stjórnarandstaðan hjó mjög ómaklega í garð forseta Alþingis á síðasta þingdegi. Þórunn Sveinbjarnardóttir hefur lagt sig í líma við að vera forseti alls þingsins en varaforseti hefur ekki leyfi til að slíta þingfundi án heimildar frá þingforseta. Harkan í þinginu nú var meiri en áður hefur verið og stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma eigin málum Lesa meira

Hneykslast á umræðunni um Höllu: „Það er eins gott að ég varð ekki forseti, Morgunblaðið gæti fengið flog“

Hneykslast á umræðunni um Höllu: „Það er eins gott að ég varð ekki forseti, Morgunblaðið gæti fengið flog“

Fréttir
19.03.2025

Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum í dag en fréttaflutning Morgunblaðsins um undirskrift Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands. Blaðið greindi frá því í gær að það hefði vakið athygli á 75 ára afmælistónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á dögunum að Halla notaði ekki fullt nafn við undirskrift sína. Þetta sást á kveðju sem hún sendi sveitinni Lesa meira

Sigmar er sáttur við fækkun ráðuneyta – Ástæðan er augljós

Sigmar er sáttur við fækkun ráðuneyta – Ástæðan er augljós

Eyjan
12.03.2025

Sigmar Guðmundsson þingflokksformaður Viðreisnar segir 350 milljónir sparast árlega við að fækka ráðuneytum um eitt. Segir hann upphæðina ekki stóra í heildarsamhenginu, en táknræna. „Nákvæmlega sömu upphæð verður nú varið í að tryggja að meðferðarstarfi fyrir fólk með vímuefnavanda verði ekki lokað í sumar eins og gerðist í fyrra,“ segir Sigmar í grein sinni á Lesa meira

Sigmar og Brynjar metast um styrkjamálið: „Þinn flokkur svamlar líka í súpunni“

Sigmar og Brynjar metast um styrkjamálið: „Þinn flokkur svamlar líka í súpunni“

Fréttir
29.01.2025

Það eru skiptar skoðanir meðal manna um styrkjamálið svokallaða sem kom upp á dögunum þegar greint var frá því að Flokkur fólksins hefði hlotið styrki undanfarin þrjú ár án þess að uppfylla lagaskilyrði um fjárstuðning hins opinbera við stjórnmálaflokka. Síðar kom á daginn að fleiri flokkar hefðu þegið styrki úr ríkissjóði án þess að uppfylla Lesa meira

Sigmar lýsir ótrúlegri þrautagöngu íslenskra foreldra fyrr í þessum mánuði

Sigmar lýsir ótrúlegri þrautagöngu íslenskra foreldra fyrr í þessum mánuði

Fréttir
28.11.2024

Sigmar Guðmundsson, fyrrverandi fjölmiðlamaður og þingmaður Viðreisnar, lýsti ótrúlegri þrautagöngu íslenskra foreldra á Facebook-síðu sinni í gær og er óhætt að segja að frásögn hans hafi vakið mikla athygli. „Fyrir tveimur vikum neyddust íslenskir foreldrar til þess að fara með barnið sitt í meðferð til Suður Afríku. Þetta er unglingsstúlka, ekki orðin 17 ára, sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af