fbpx
Laugardagur 27.september 2025

Sigmar Guðmundsson

Guðmundur í Brim: Aðildarumsóknin er í gildi – kjósum sem fyrst um framhald viðræðna

Guðmundur í Brim: Aðildarumsóknin er í gildi – kjósum sem fyrst um framhald viðræðna

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðmundir Kristjánsson, forstjóri Brims, vill láta kjósa um framhald aðildarviðræðna að ESB fyrr en seinna. Hann segir engan vafa leika á því að aðildarumsókn Íslands sé í fullu gildi þar sem Alþingi hafi aldrei afturkallað hana. Þetta kom fram í pallborðsumræðum á landsfundi Viðreisnar í dag. Ásamt Guðmundi voru Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ, og Sigríður Lesa meira

Sigmar segir andstöðu við nýtt Konukot kunnuglegt stef –  „Þessar konur þekkja nefnilega skömm og fordóma betur en aðrir“

Sigmar segir andstöðu við nýtt Konukot kunnuglegt stef –  „Þessar konur þekkja nefnilega skömm og fordóma betur en aðrir“

Fréttir
Fyrir 1 viku

„Þessar konur eiga á hættu að verða fyrir miklu ofbeldi. Sumar glíma við fíkn og verða fyrir útskúfun. Ef við sendum þau skilaboð að þær séu ekki velkomnar í okkar umhverfi, þá jaðarsetjum við þær enn frekar og veikjum vonina um betra líf. Ef þetta eru viðbrögðin alls staðar þá verður á endanum hvergi hægt Lesa meira

Orðið á götunni: Guðrún Hafsteinsdóttir veit ekki í hvorn fótinn hún á að stíga – seldi hún sannfæringuna fyrir völd?

Orðið á götunni: Guðrún Hafsteinsdóttir veit ekki í hvorn fótinn hún á að stíga – seldi hún sannfæringuna fyrir völd?

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni er að umræður um stefnuræðu forsætisráðherra eigi að vera einmitt það: Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra. Í gærkvöldi flutti forsætisráðherra stefnuræðu sína í Alþingi en allur gangur var á því hvort fulltrúar stjórnarandstöðunnar, sem töluðu fyrir hönd sinna flokka, töluðu yfirleitt um þá stefnu sem forsætisráðherra kynnti. Fyrst í ræðustól á eftir Kristrúnu Lesa meira

Sigmar Guðmundsson: Átakahefð sem teygir sig langt aftur í tímann hluti af vandamálinu á Alþingi

Sigmar Guðmundsson: Átakahefð sem teygir sig langt aftur í tímann hluti af vandamálinu á Alþingi

Eyjan
22.07.2025

Ásýnd íslenskra stjórnmála er gjörbreytt eftir síðustu kosningar og átakalínur hafa breyst. Horfnir eru af sviðinu flokkar og nýir búnir að festa sig í sessi. Framsókn og Sjálfstæðisflokkur hafa aldrei fengið jafn lélega kosningu og í síðustu kosningum. Þingmenn bæði stjórnar og stjórnarandstöðu bera ábyrgð á því að koma fram með þeim hætti að virðing Lesa meira

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Eyjan
21.07.2025

Stjórnarandstaða er mikilvæg og menn þurfa að nálgast það hlutverk af ábyrgð. Í lok þings nú í vor týndi stjórnarandstaðan sér í ábyrgðarleysi. Mörg mál sem frestað var koma aftur inn í þingið þegar það kemur saman í haust. Þinghlé er óvenju stutt núna vegna þess hve fundað var langt inn í sumarið því er Lesa meira

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Eyjan
20.07.2025

„Mestan partinn af lýðveldistímanum hafa annaðhvort báðir eða annar flokkurinn auðvitað verið í ríkisstjórn. En núna verða þessi hreinu valdaskipti og ég held að þau séu ekki alveg búin að jarðtengja sig enn þá. Það er auðvitað stundum frústrerandi að vera í stjórnarandstöðu. Þig langar að gera fullt í pólitík en þú hefur ekki aflið Lesa meira

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti

Eyjan
19.07.2025

Stjórnarandstaðan er ekki að græða á því að beita málþófsvopninu og það er ósköp eðlilegt að stöðva það með 71. gr. þingskapalaga. Sú grein er jafn virk og málskotsréttur forseta Íslands í stjórnarskránni. Það er alger misskilningur hjá stjórnarandstöðunni að gera þurfi málamiðlanir um efni stjórnarfrumvarpa þannig að stjórnarandstaðan sé ánægð með innihald þeirra. Sigmar Lesa meira

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan taldi sig hafa neitunarvald – hélt þinginu í gíslingu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan taldi sig hafa neitunarvald – hélt þinginu í gíslingu

Eyjan
18.07.2025

Stjórnarandstaðan lítur svo á að hún ætti að hafa neitunarvald um flest mál ríkisstjórnarinnar og tók þingið í raun í gíslingu með linnulausu málþófi sínu. Svona ganga hlutirnir ekki fyrir sig og það er fráleitt að tala um að stjórnarandstaðan hafi verið svipt málfrelsi sínu þegar umræða hafði staðið í 160 tíma. Á endanum á Lesa meira

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin

Eyjan
17.07.2025

Stjórnarandstaðan hjó mjög ómaklega í garð forseta Alþingis á síðasta þingdegi. Þórunn Sveinbjarnardóttir hefur lagt sig í líma við að vera forseti alls þingsins en varaforseti hefur ekki leyfi til að slíta þingfundi án heimildar frá þingforseta. Harkan í þinginu nú var meiri en áður hefur verið og stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma eigin málum Lesa meira

Hneykslast á umræðunni um Höllu: „Það er eins gott að ég varð ekki forseti, Morgunblaðið gæti fengið flog“

Hneykslast á umræðunni um Höllu: „Það er eins gott að ég varð ekki forseti, Morgunblaðið gæti fengið flog“

Fréttir
19.03.2025

Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum í dag en fréttaflutning Morgunblaðsins um undirskrift Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands. Blaðið greindi frá því í gær að það hefði vakið athygli á 75 ára afmælistónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á dögunum að Halla notaði ekki fullt nafn við undirskrift sína. Þetta sást á kveðju sem hún sendi sveitinni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af