fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Siggó

„Ein pilla getur valdið sársauka í mörg ár – Ég vildi að ég hefði getað veitt vinum mínum hjálpina sem þeir þurftu, núna er það of seint“

„Ein pilla getur valdið sársauka í mörg ár – Ég vildi að ég hefði getað veitt vinum mínum hjálpina sem þeir þurftu, núna er það of seint“

Fókus
06.08.2018

Tónlistarmaðurinn Sigurður Sívertsen eða Siggó eins og hann er kallaður var að gefa út lag sem ber titilinn Ég á bara eitt líf. Lagið samdi hann í minningu tveggja vina sinna sem látist hafa á þessu ári. Á vefsíðunni Babl.is segir Siggó frá tilurð lagsins og vinunum tveimur sem hann hefur misst á árinu vegna Lesa meira

Siggó gefur út lag í minningu vina sinna sem létust af neyslu lyfseðilsskyldra lyfja: „Þið eruð allt of ungir til að kveðja þennan heim“

Siggó gefur út lag í minningu vina sinna sem létust af neyslu lyfseðilsskyldra lyfja: „Þið eruð allt of ungir til að kveðja þennan heim“

Fókus
31.07.2018

Systur Einars Darra, Aníta Rún Óskarsdóttir og Andrea Ýr Arnarsdóttir, ásamt Sigurði Sívertssyni, Siggó, tónlistarmanni og Emil Guðmundssyni umboðsmanni mættu í morgunþátt K100 í gærmorgun til Rikku og Rúnars Freys. Þar sögðu systurnar frá Minningarsjóði Einars Darra, en sjóðurinn var stofnaður í minningu bróður þeirra, sem lést á heimili sínu þann 25. maí síðastliðinn aðeins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af