fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

siggi´s skyr

Sigga skyr býður peninga fyrir „stafræna afeitrun“ – Farsímapása í einn mánuð

Sigga skyr býður peninga fyrir „stafræna afeitrun“ – Farsímapása í einn mánuð

Fréttir
22.01.2024

Siggi´s Dairy, skyrframleiðsla Sigurðar Hilmarssonar í Bandaríkjunum, hefur auglýst keppni í að sleppa farsímanotkun í einn mánuð. Heppnir vinningshafar fá tæpa eina og hálfa milljón krónur. „Við trúum á kraft þess að lifa einfaldara lífi með færri truflunum. Ein stærsta truflunin í lífi okkar er farsíminn. Þess vegna ögrum við ykkur að hætta að nota farsímann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af