fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Siðferðislegur mælikvarði samtímans

Óttar Guðmundsson skrifar: Sanngirnisbætur

Óttar Guðmundsson skrifar: Sanngirnisbætur

EyjanFastir pennar
12.08.2023

Á síðustu árum hefur tíðkast að fara aftur í tímann með siðferðislega mælikvarða samtímans og dæma fortíðina hart fyrir alls konar misgjörðir. Víða erlendis hafa styttur af fyrrum þjóðhetjum verið brotnar niður vegna nýrrar söguskoðunar. Hérlendis hafa ýmiss konar aðgerðir fyrri tíma verið fordæmdar og „sanngirnisbætur“ greiddar ef hópar voru taldir beittir misrétti. Fólk sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af