fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

síðdegisblundur

Síðdegisblundur getur viðhaldið andlegu atgervi

Síðdegisblundur getur viðhaldið andlegu atgervi

Pressan
28.01.2021

Það að fá sér reglulegan síðdegisblund getur verið leið til að viðhalda andlegu atgervi þegar aldurinn færist yfir ef marka má niðurstöður nýrrar rannsóknar. Niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar í vísindaritinu General Psychiatry. Í henni var svefnmynstur 2.214 heilbrigðra einstaklinga, 60 ára og eldri, í nokkrum kínverskum stórborgum rannsakað. 1.534 þeirra fengu sér reglulega síðdegisblund sem varði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af