fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

SFS

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

„Það er merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun og passar engan veginn við vísindi fiskifræðinnar,“ segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS. Heiðrún Lind skrifar grein á Vísi, undir fyrirsögninni Öndum rólega, þar sem hún fjallar um strokulaxa sem fundust í Haukadalsá á dögunum. Kallar hún eftir Lesa meira

Veiðigjöldin: SFS neitar að birta upplýsingar – heimtar gegnsæi hjá öðrum

Veiðigjöldin: SFS neitar að birta upplýsingar – heimtar gegnsæi hjá öðrum

Eyjan
09.07.2025

Eyjan hefur ítrekað beðið um afrit af fundargerðum stjórnar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi en engin svör fengið frá samtökunum, hvorki jákvæð né neikvæð. Þann 19. júní sl. sendi Eyjan tölvupóst á Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra SFS. með beiðni um af fá afrit af öllum fundargerðum stjórnar samtakanna frá 1. júlí 2024 fram til þess dags Lesa meira

Orðið á götunni: Raunverulegur tilgangur málþófsins – andspyrnuhópur vill skipta um formann

Orðið á götunni: Raunverulegur tilgangur málþófsins – andspyrnuhópur vill skipta um formann

Eyjan
03.07.2025

Orðið á götunni er að andrúmsloftið í þingflokksherbergi Sjálfstæðismanna í Smiðju Alþingis sé í súrara lagi. Þeir halda nú uppi miklu málþófi í þágu stórútgerðarinnar og virðast sumir þingmenn keppast við að tala sem oftast þó að þeir hafi ekkert að segja á meðan aðrir þingmenn flokksins reyna að spara raddböndin betur og hafa eitthvað Lesa meira

Hallgrímur Helgason: Auðvörn allra tíma – Samtök fjármagnseigenda í sjávarútvegi beita leppum sínum

Hallgrímur Helgason: Auðvörn allra tíma – Samtök fjármagnseigenda í sjávarútvegi beita leppum sínum

Eyjan
07.06.2025

„Allt frá áramótum hefur þjóðin fylgst með miklum sárinda-sirkus í þjóðmálaumræðunni. Allt í boði flottu krakkanna í Sjálfstæðisflokknum, dónakarlanna í Miðflokki og kvótavaldsins í SFS. Þetta er svolítið sérstakur sirkus, með stórum grátkór og reiðum trúðum, og sýningarnar mjög langar; það getur tekið á að fylgjast með þeim en stundum er þó stórgaman alveg.“ Svona Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Reiptog lýðræðis og hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Reiptog lýðræðis og hagsmuna

EyjanFastir pennar
05.06.2025

„Það hefur svolítið verið látið í hendur atvinnugreinarinnar bara að færa rök fyrir því, frá einum tíma til annars, hvernig veiðigjald er og hvort það er of hátt eða lágt.“ Í umræðuþætti RÚV, sem sjónvarpað var frá Grundarfirði fyrir skömmu, lét framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi þessi orð falla í tengslum við réttmæta gagnrýni sína Lesa meira

Orðið á götunni: Vindhögg í beinni hjá sægreifum og RÚV

Orðið á götunni: Vindhögg í beinni hjá sægreifum og RÚV

Eyjan
21.05.2025

Orðið á götunni er að fréttastofa RÚV gengið fram af fólki með beinni útsendingu frá „fundi“ um veiðigjöld frá samkomuhúsinu á Grundarfirði í gærkvöldi. Ekki er þetta í fyrsta sinn sem fréttastofan skilur fólk eftir orðlaust yfir vinnubrögðum sem í besta falli eru slæleg. Í dagskrárkynningu var greint frá því að um fund yrði að Lesa meira

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu

Eyjan
10.05.2025

Fyrsta umræða á Alþingi um frumvarp ríkisstjórnarinnar um hækkun afnotagjalds af sjávarauðlindinni tók á sig vandræðalega mynd fyrir stjórnarandstöðuna sem birtist í miklum vanþroska og er á góðri leið með að slá út margháttaðan kjánaskap Pírata frá fyrri tímum. Margir héldu að það væri ekki hægt en málþóf stjórnarandstöðunnar, tafaleikir og almennur kjánaskapur í þinginu Lesa meira

Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni

Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni

Eyjan
27.04.2025

Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunar í Neskaupstað, hefur sent frá sér þriggja vasaklúta grátskýrslu um þær hörmungar sem hann heldur fram að bíði fyrirtækisins þegar veiðileyfagjöld hafa verið hækkuð um 10 milljarða á allan sjávarútveginn eins og ríkisstjórnin boðar. Sægreifar hafa staðið fyrir trylltum áróðri vegna þessa og samtök þeirra reka nú rándýra auglýsingaherferð sem hefur Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Himinninn er að hrynja

Þorsteinn Pálsson skrifar: Himinninn er að hrynja

EyjanFastir pennar
24.04.2025

Þegar frækornið datt á unga litla sagði hann: „Himinninn er að hrynja.“ Þegar ný ríkisstjórn tilkynnti að gjald fyrir einkarétt til að nýta sameiginlega fiskveiðiauðlind landsmanna ætti að hækka um tíu milljarða króna hrundi himinninn yfir skrifstofur Samtaka fyrirtækja i sjávarútvegi. Fólkið á skrifstofunni sá sjávarútveginn okkar hverfa, vélsmiðjuna okkar hverfa, heilsugæsluna okkar hverfa, bakarann Lesa meira

SFS segja að reka þurfi fiskvinnslufólk ef ríkið hætti að borga laun í hráefnisskorti – Þurfa ekki að borga uppsagnarfrest

SFS segja að reka þurfi fiskvinnslufólk ef ríkið hætti að borga laun í hráefnisskorti – Þurfa ekki að borga uppsagnarfrest

Fréttir
03.10.2024

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segja að það gæti orðið nauðsynlegt að „fella fiskvinnslufólk af launaskrá“ í hráefnisskorti borgi Atvinnuleysistryggingasjóður ekki áfram laun þeirra í hráefnisskorti. Starfsfólkið muni sjálft þurfa að leita til Vinnumálastofnunar. Þetta kemur fram í umsögn SFS við fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Í frumvarpinu er lagt til að lög um greiðslur úr Atvinnuleysistryggingasjóði vegna fiskvinnslufólks verði felld Lesa meira

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Ekki missa af