fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

SFS

Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni

Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunar í Neskaupstað, hefur sent frá sér þriggja vasaklúta grátskýrslu um þær hörmungar sem hann heldur fram að bíði fyrirtækisins þegar veiðileyfagjöld hafa verið hækkuð um 10 milljarða á allan sjávarútveginn eins og ríkisstjórnin boðar. Sægreifar hafa staðið fyrir trylltum áróðri vegna þessa og samtök þeirra reka nú rándýra auglýsingaherferð sem hefur Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Himinninn er að hrynja

Þorsteinn Pálsson skrifar: Himinninn er að hrynja

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þegar frækornið datt á unga litla sagði hann: „Himinninn er að hrynja.“ Þegar ný ríkisstjórn tilkynnti að gjald fyrir einkarétt til að nýta sameiginlega fiskveiðiauðlind landsmanna ætti að hækka um tíu milljarða króna hrundi himinninn yfir skrifstofur Samtaka fyrirtækja i sjávarútvegi. Fólkið á skrifstofunni sá sjávarútveginn okkar hverfa, vélsmiðjuna okkar hverfa, heilsugæsluna okkar hverfa, bakarann Lesa meira

SFS segja að reka þurfi fiskvinnslufólk ef ríkið hætti að borga laun í hráefnisskorti – Þurfa ekki að borga uppsagnarfrest

SFS segja að reka þurfi fiskvinnslufólk ef ríkið hætti að borga laun í hráefnisskorti – Þurfa ekki að borga uppsagnarfrest

Fréttir
03.10.2024

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segja að það gæti orðið nauðsynlegt að „fella fiskvinnslufólk af launaskrá“ í hráefnisskorti borgi Atvinnuleysistryggingasjóður ekki áfram laun þeirra í hráefnisskorti. Starfsfólkið muni sjálft þurfa að leita til Vinnumálastofnunar. Þetta kemur fram í umsögn SFS við fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Í frumvarpinu er lagt til að lög um greiðslur úr Atvinnuleysistryggingasjóði vegna fiskvinnslufólks verði felld Lesa meira

Segir skýrslu SFS um áhrif veiðigjalda á sjávarútveginn og hagkerfið vera enn eina grátskýrsluna studda falsrökum

Segir skýrslu SFS um áhrif veiðigjalda á sjávarútveginn og hagkerfið vera enn eina grátskýrsluna studda falsrökum

Eyjan
13.09.2024

Útgerðin ætlast til að fá nær gjaldfrjálsan afnotarétt af dýrmætri þjóðarauðlind og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa nú pantað enn eina grátskýrsluna sem ætlað er að afstýra því að útgerðin greiði eðlilega leigu fyrir afnot af sjávarauðlind þjóðarinnar. Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að það sé beinlínis rangt sem haldið er fram Lesa meira

Útflutningsverðmæti fiskeldis stefnir í 25 milljarða króna – Yfir 90% aukning milli ára

Útflutningsverðmæti fiskeldis stefnir í 25 milljarða króna – Yfir 90% aukning milli ára

Eyjan
08.01.2020

Útflutningsverðmæti eldisafurða nam rúmlega 2,9 milljörðum króna í nóvember, eða sem nemur tæpum 100 milljónum króna fyrir hvern einasta dag mánaðarins. Það er næstmesta verðmæti í einum mánuði, en hæst fór það í október, tæplega 3,1 milljarð króna. Miðað við sama tíma árið 2018 er um ríflega tvöföldun að ræða, bæði í krónum talið og Lesa meira

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi ráða sérfræðing í umhverfismálum

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi ráða sérfræðing í umhverfismálum

Eyjan
14.10.2019

Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum, hefur verið ráðin til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, (SFS). Hildur er með BSc gráðu í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík og MBA gráðu með sérhæfingu í umhverfis- og samfélagsábyrgð frá Griffith University í Brisbane í Ástralíu. Verkefni tengd umhverfismálum í víðu samhengi eru sífellt að verða fyrirferðarmeiri í störfum SFS. Þörf er á stefnumörkun samtakanna í umhverfismálum og frumkvæði í Lesa meira

Útflutningsverðmæti eldisafurða jókst um 123% milli ára – Stefnir í 24 milljarða

Útflutningsverðmæti eldisafurða jókst um 123% milli ára – Stefnir í 24 milljarða

Eyjan
30.09.2019

Útflutningsverðmæti eldisafurða nam um 1.728 milljónum króna í ágúst samkvæmt tölum sem Hagstofan birti í morgun. Þetta er mikil aukning frá sama mánuði í fyrra, eða sem nemur 123% og hefur útflutningsverðmæti eldisafurða aldrei verið meira í ágústmánuði, samkvæmt tilkynningu frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Gengi krónunnar var að jafnaði 10% veikara í ágúst síðastliðnum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af