Mikið af nýjum íbúðum sem flokkast sem sértæk úrræði koma á markaðinn á árinu
Eyjan03.03.2021
Á þessu ári má reikna með að 600 íbúðir, sem teljast til sértækra aðgerða á húsnæðismarkaði, komi inn á markaðinn. Þetta er um þriðjungur þeirra íbúða sem reikna má með að verði í boði á árinu. Þetta kemur fram í talningu sem GAMMA gerði síðasta sumar. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu. Haft er eftir Unu Lesa meira