fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025

sérstakur saksóknari

Þorbjörg Sigríður: Hvernig var passað upp á gögnin sem láku frá sérstökum saksóknara?

Þorbjörg Sigríður: Hvernig var passað upp á gögnin sem láku frá sérstökum saksóknara?

Eyjan
23.06.2025

Dómsmálaráðherra hefur spurt héraðssaksóknara hvernig staðið var að varðveislu viðkvæmra gagna sem láku frá embættinu (þegar það hét embætti sérstaks saksóknara) og eru nú í höndum RÚV. Svör hafa borist og verða send til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar til umfjöllunar. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra, segir gagnaleka af þessu tagi ekki mega endurtaka sig. Þorbjörg Sigríður er Lesa meira

Jón Óttar stígur loks fram – Segist hafa verið leiddur í gildru

Jón Óttar stígur loks fram – Segist hafa verið leiddur í gildru

Fréttir
12.05.2025

Jón Óttar Ólafsson fyrrum lögreglumaður hefur verið borinn þungum sökum undanfarið. Í nýlegri umfjöllun Kveiks kom fram að Jón Óttar og samstarfsmaður ráku fyrirtæki sem stóð fyrir umfangsmiklum aðgerðum sem fólust í að hafa víðtækt eftirlit með ferðum fjölda fólks. Var það gert gegn greiðslu frá Björgólfi Thor Björgólfssyni kaupsýslumanni. Jón Óttar hefur einnig verið Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Ekki benda á mig, segir sérstakur – ríkissaksóknari rannsakar eigin gjörðir

Svarthöfði skrifar: Ekki benda á mig, segir sérstakur – ríkissaksóknari rannsakar eigin gjörðir

EyjanFastir pennar
09.05.2025

Héraðssaksóknari ypptir öxlum og segir þrjóta þá, sem stálu hljóðupptökum af símhlerunum og meira að segja af yfirheyrslum í hrunmálum, auk uppskrifta af þessum hlerunum, eina bera ábyrgð á þeim þjófnaði. Hann segir sitt embætti hafa notað sömu geymsluaðferðir fyrir þessi gögn og löggan gerði á þeim tíma. Öllum gögnum sem löggan geymdi svona var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af