Einn besti skákmaður heims dæmdur í keppnisbann fyrir stuðning við innrás Rússa
Fréttir21.03.2022
Ofurstórmeistarinn Sergey Karjakin hefur verið dæmdur í sex mánaða keppnisbann af FIDE – alþjóða skáksambandinu fyrir brot á siðareglum sambandsins. Ástæðan fyrir banninu er sú að Karjakin hefur verið ákafur stuðningsmaður ákvörðunar Rússa um að ráðast inn í Úkraínu og notað hvert tækifæri til þess að básúna þeim skoðunum sínum á samfélagsmiðlunum Twitter. Karjakin hefur Lesa meira