fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Sergei Surovikin

Pútín víkur „Dómsdagshershöfðingjanum“ frá og setur „prúðan og fræðilegan“ hershöfðingja yfir innrásarherinn

Pútín víkur „Dómsdagshershöfðingjanum“ frá og setur „prúðan og fræðilegan“ hershöfðingja yfir innrásarherinn

Fréttir
13.01.2023

Vladímír Pútín hefur sett Sergey Surovikin, hershöfðinga, af sem yfirmann innrásarhersins í Úkraínu. Aðeins eru þrír mánuðir síðan hann tók við stjórninni. Valery Gerasimov, yfirmaður herráðsins, tekur við stjórn innrásarhersins. TASS fréttastofan skýrir frá þessu og segir að Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra, hafi ákveðið að flytja ábyrgðina á stjórn innrásarliðsins upp á við innan hersins vegna þarfar á að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af