fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Sendiherrar

Sendiherrar Íslands afhentu trúnaðarbréf víða um heim

Sendiherrar Íslands afhentu trúnaðarbréf víða um heim

Eyjan
28.02.2019

Sendiherrar í íslensku utanríkisþjónustunni hafa undanfarinn mánuð afhent trúnaðarbréf sín í nokkrum ríkjum hér og þar á jarðarkringlunni. Frá þessu er greint á vef utanríkisráðuneytisins. Unnur Orradóttir Ramette afhenti Yoweri Museveni, forseta Úganda, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í landinu síðastliðinn föstudag. Ísland starfrækir sendiráð í höfuðborginni Kampala en auk Úganda eru umdæmisríki Djíboutí, Eþíópía, Kenía, Namibía Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af