fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

segulpólar

Pólskipti segulpólanna gætu hafa gert út af við Neanderdalsmenn

Pólskipti segulpólanna gætu hafa gert út af við Neanderdalsmenn

Pressan
27.02.2021

Fyrir um 42.000 árum skiptu segulpólar jarðarinnar um stað. Það varð til þess að segulsvið jarðarinnar varð óvirkt um hríð. Þetta gæti hafa valdið því að ákveðnar breytingar urðu á umhverfinu, sólstormum og útdauða Neanderdalsmanna. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. CNN skýrir frá þessu. Segulsvið jarðarinnar verndar okkur gegn sólvindum, sem samanstanda af hlöðnum rafögnum og geislum, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af