Dóri DNA segist skilja faðmara undirheimana og orðheppni þeirra – „Þetta fer allt í gáma, gámar kjafta ekki“
FréttirFyrir 2 klukkutímum
Halldór Laxness Halldórsson, leikari, uppistandari og rithöfundur hefur mikið að gera og sumir myndu bogna undan álaginu en Halldór segir að honum líði best þegar dagatalið er fullt. „Ég fæ hnút í magann þegar það er ekkert að gera. Nú er rosalega mikið að gera og mér hefur ekki liðið eins vel í nokkur ár. Lesa meira
Þorvaldur varð fyrir aðkasti þegar hann flutti heim – „Á íslenskum fjölmiðlum níunda áratugarins ýmislegt gott að þakka“
Fókus25.02.2025
„Hvort raddir gamalla eru merkilegri eða ómerkilegri en annarra, ég hef enga skoðun á því. Það fer allt eftir einstaklingum,“ segir Þorvaldur Kristinsson, rithöfundur, bókmenntaritstjóri og aðgerðasinni í baráttu hinsegins fólks, sem er 75 ára. Í viðtali við Sigurlaugu Margréti Jónasdóttur í þættinum Segðu mér á Rás 1 segist Þorvaldur halda á eldri árum að Lesa meira
