fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Schengen

Diljá hefur áhyggjur af stöðunni: „Stóraukin umsvif alþjóðlegra glæpahópa“

Diljá hefur áhyggjur af stöðunni: „Stóraukin umsvif alþjóðlegra glæpahópa“

Eyjan
06.02.2024

Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis, hefur áhyggjur af stöðu mála við landamærin. Diljá skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hún vekur athygli á þessu. „Lög­reglu­yf­ir­völd hafa lengi varað við auk­inni ógn vegna skipu­lagðrar brot­a­starf­semi sem fer þvert á landa­mæri. Gengið svo langt að segja um­fangið og stöðuna vera grafal­var­leg. Lesa meira

Jóhannes segir að lokun Schengen-landamæranna geti orðið afdrifarík fyrir ferðaþjónustuna

Jóhannes segir að lokun Schengen-landamæranna geti orðið afdrifarík fyrir ferðaþjónustuna

Eyjan
15.03.2021

Það getur haft mikil og neikvæð áhrif á ferðaþjónustuna hér á landi ef landamæri Schengen-ríkjanna verða áfram lokuð. Samkvæmt núgildandi reglum fá bólusettir ferðamenn frá þriðja lands ríkjum, það er ríkjum utan Schengen, ekki að koma til landsins. Skiptir þá engu þótt ferðamennirnir geti framvísað bólusetningarvottorði eða mótefnavottorði. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af