fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Sarah Everard

Telja að morðingi Sarah Everard hafi jafnvel framið fleiri afbrot

Telja að morðingi Sarah Everard hafi jafnvel framið fleiri afbrot

Pressan
01.10.2021

Í gær var breski lögreglumaðurinn Wayne Couzens dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir morðið á hinni 33 ára gömlu Sarah Everar í mars. Lögreglan er nú að rannsaka hvort Couzens hafi fleiri afbrot á samviskunni eftir að fram kom að bíll hans hafi sést við vettvang tveggja annarra afbrota. Couzens nam Everard á brott, nauðgaði henni, kyrkti og brenndi lík hennar og faldi síðan. Everard var ein á heimleið Lesa meira

Nýjar og hrollvekjandi upplýsingar um morðið á Sarah Everard komu fram fyrir dómi í gær

Nýjar og hrollvekjandi upplýsingar um morðið á Sarah Everard komu fram fyrir dómi í gær

Pressan
30.09.2021

Þann 10. mars síðastliðinn fannst hin 33 ára Sarah Everard látin. Þá var vika liðin síðan hún hvarf þegar hún var á heimleið í Lundúnum. Réttarhöld yfir morðingja hennar standa nú yfir í Lundúnum og í gær komu nýjar og hrollvekjandi upplýsingar fram. Það hefur lengi verið vitað að það var lögreglumaðurinn Wayne Couzens sem myrti Everard en hann hefur viðurkennt það. Fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af