Oddviti Viðreisnar hyggst segja sig úr bæjarstjórn Garðabæjar
Eyjan24.04.2024
Sara Dögg Svanhildardóttir, oddviti Viðreisnar og bæjarfulltrúi í Garðabæ, mun óska eftir því að vera leyst frá störfum í bæjarstjórn á vormánuðum. Þetta kemur fram í færslu Söru Daggar á Facebook en hún tilkynnti félögum sínum í Viðreisn Garðabæjar frá ákvörðun sinni í gærkvöldi. „Ég hef ákveðið að láta staðar numið í pólitíkinni,“ skrifar Sara Lesa meira