fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Sara Dögg Svanhildardóttir

Oddviti Viðreisnar hyggst segja sig úr bæjarstjórn Garðabæjar

Oddviti Viðreisnar hyggst segja sig úr bæjarstjórn Garðabæjar

Eyjan
24.04.2024

Sara Dögg Svanhildardóttir, oddviti Viðreisnar og bæjarfulltrúi í Garðabæ, mun óska eftir því að vera leyst frá störfum í bæjarstjórn á vormánuðum. Þetta kemur fram í færslu Söru Daggar á Facebook en hún tilkynnti félögum sínum í Viðreisn Garðabæjar frá ákvörðun sinni í gærkvöldi. „Ég hef ákveðið að láta staðar numið í pólitíkinni,“ skrifar Sara Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af