fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Sanya

80.000 ferðamenn eru fastir á hinu kínverska Hawaii vegna COVID-19 – Þarf fimm neikvæð sýni til að fá að yfirgefa staðinn

80.000 ferðamenn eru fastir á hinu kínverska Hawaii vegna COVID-19 – Þarf fimm neikvæð sýni til að fá að yfirgefa staðinn

Pressan
08.08.2022

80.000 ferðamenn eru fastir í kínverska sumarleyfisbænum Sanya sem er oft kallaður Hawaii Kína. Bærinn er á eyjunni Hainan. Ástæðan er að 263 gestir greindust með COVID-19 á föstudaginn. Á laugardaginn aflýstu yfirvöld öllum flug- og lestaferðum til og frá Sanya að sögn BBC. Til að ferðamenn fái að yfirgefa bæinn verða þeir að framvísa fimm neikvæðum sýnatökum á sjö dögum. Hótel í bænum hafa verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af