Ritstjóri hættir eftir umdeilda samlíkingu kórónuveirunnar
Pressan05.05.2020
Nick Masuda, ritstjóri dagblaðsins Santa Barbara News-Press hætti störfum á föstudaginn eftir að þeim hömlum, sem hafa verið settar á líf Bandaríkjamanna vegna COVID-19 faraldursins, var líkt við ástandið í Þýskalandi á valdatíma nasista í leiðara blaðsins. Blaðið er gefið út í Santa Barbara í Kaliforníu. Það var eigandi þess og útgefandi, Wendy McCaw, sem Lesa meira