Orðið á götunni: Allt upp í háaloft hjá Sjálfstæðismönnum í Reykjavík
EyjanÁ borgarstjórnarfundi 18. nóvember sl. skiptust þau á nefndarsætum Sandra Hlíf Ocares, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðismanna sem átt hefur sæti í heilbrigðisnefnd borgarinnar, og Björn Gíslason, borgarfulltrúi sem setið hefur í innkaupa- og framkvæmdaráði. Orðið á götunni að þessi sætaskipti séu niðurstaðan í miklu deilumáli sem upp kom innan borgarstjórnarflokks Sjálfstæðismanna vegna afgreiðslu mála í heilbrigðisnefnd borgarinnar. Lesa meira
Dóra Björt brast í grát á fundi og gera þurfti hlé – „Mér sárnar það, ég verð bara að segja það“
FréttirGert var fundarhlé á fundi borgarstjórnar í dag eftir að Dóra Björt Guðjónsdóttir, fulltrúi Pírata, brast í grát í umræðum. Umræðurnar snerust um tillögu fulltrúa Sjálfstæðisflokksins um deilibíla. Sandra Hlíf Ocares, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins var frummælandi að tillögunni sem lítur að því að vísa því til umhverfis og skipulagssviðs að bæta aðgengi að deilibílum í öllum hverfum Lesa meira
Sandra sækist eftir þriðja sætinu
EyjanLögmaðurinn Sandra Hlíf Ocares sækist eftir 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hún telur að þjónustan við fólkið í borginni hafi mætt afgangi undanfarið og þarfir þess ekki verið í forgangi – þessu vill hún breyta. Sandra er fædd árið 1980 og er með meistarapróf í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og hefur hlotið lögmannsréttindi. Undanfarin Lesa meira
