fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

San Diego Zoo Safari Park

Górillur í bandarískum dýragarði smitaðar af kórónuveirunni

Górillur í bandarískum dýragarði smitaðar af kórónuveirunni

Pressan
13.01.2021

Allt að átta górillur í San Diego Zoo Safari Park eru væntanlega smitaðar af kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Þrjár þeirra hafa hóstað og sýnt merki þess að vera smitaðar. Þetta er í fyrsta sinn, svo vitað sé, sem smit berst í þessa tegund mannapa að sögn talsmanna dýragarðsins. Talið er að aparnir hafi smitast af starfsmanni sem var með veiruna en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af