fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Samúel Kári Friðjónsson

Lítt þekkt ættartengsl: Oddvitinn og landsliðsmaðurinn

Lítt þekkt ættartengsl: Oddvitinn og landsliðsmaðurinn

02.06.2018

Meirihlutinn í Reykjanesbæ féll í nýafstöðnum bæjarstjórnarkosningum. Meirihlutinn var skipaður tveimur fulltrúum frá Samfylkingunni, Beinni leið og Frjálsu afli. Gengi þessara flokka var æði misjafnt í kosningunum. Samfylkingin bætti við sig manni en Bein leið og Frjálst afl misstu bæjarfulltrúa og þar með féll meirihlutinn. Oddviti Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ er Friðjón Einarsson, núverandi formaður bæjarráðs Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af