fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Samuel Bateman

Trúarleiðtogi ætlaði að kvænast dóttur sinni -„Guð vildi lagfæra líkama þeirra og setja meyjarhaftið aftur á sinn stað“

Trúarleiðtogi ætlaði að kvænast dóttur sinni -„Guð vildi lagfæra líkama þeirra og setja meyjarhaftið aftur á sinn stað“

Pressan
06.12.2022

Bandaríska alríkislögreglan FBI sakar Samuel Bateman, sem er leiðtogi Fundamentalist Church of Jesus Christ of the Latter-Days Saints (FLDS), um sifjaspell, hópkynlíf þar sem börn niður í 9 ára aldur voru misnotuð, og vændissölu. Þetta kemur fram í dómsskjölum sem bandaríska dagblaðið Salt Lake Tribune hefur komist yfir. FLDS er söfnuður sem klauf sig út úr mormónakirkjunni þegar bann var lagt við fjölkvæni í Bandaríkjunum. Bateman er fyrrum stuðningsmaður Warren Jeffs, sem var leiðtogi safnaðarins á undan Bateman. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af