fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Samtökin 78

Útskúfaður úr ungliðahreyfingu Samtakanna ´78 – „Þú ert bara slæmur hommi“

Útskúfaður úr ungliðahreyfingu Samtakanna ´78 – „Þú ert bara slæmur hommi“

Fréttir
28.11.2023

Hlynur Guðmundsson, þrítugur samkynhneigður maður úr Vík í Mýrdal, segist ekki hafa upplifað sig velkominn þegar hann sóttist eftir því að vera hluti af ungliðahreyfingu Samtakanna ´78. Að eigin sögn kom hann út úr skápnum fremur seint og stuttu eftir það fluttir hann til Reykjavíkur til þess að sækja nám árið 2015. Frá þessu greinir Lesa meira

Sigríður nefnir sláandi dæmi: „Mamma og pabbi segja að þú sért að ljúga“

Sigríður nefnir sláandi dæmi: „Mamma og pabbi segja að þú sért að ljúga“

Fréttir
05.10.2023

„Ég er ansi hrædd um að flest það fullorðna fólk sem dreifir áróðri gegn trans fólki, hinsegin fræðslu og Samtökunum ´78 átti sig ekki á því hvað það er að gera,“ segir Sigríður Birna Valsdóttir, fjölskyldumeðferðarfræðingur og teymisstýra ráðgjafarþjónustu Samtakanna ´78. Sigríður skrifaði grein sem birtist á vef Vísis í gærkvöldi og er óhætt að segja að Lesa meira

Skorað á Guðlaug Þór að bregðast við hatursáróðri pólskra yfirvalda – Fólk sagt óttast um líf sitt

Skorað á Guðlaug Þór að bregðast við hatursáróðri pólskra yfirvalda – Fólk sagt óttast um líf sitt

Eyjan
26.07.2019

„Samtökin ‘78 og Hinsegin dagar skora á utanríkisráðherra Íslands, Guðlaug Þór Þórðarson, og ríkisstjórnina alla að fordæma hatursáróður pólskra stjórnvalda gegn hinsegin fólki og hvetja þau til þess að hverfa frá þeirri fjandsamlegu stefnu sem þau hafa markað sér,“ segir í tilkynningu frá Samtökunum ´78 vegna þess ofbeldis og áróðurs sem beitt hefur verið gegn Lesa meira

Leiddi byltinguna á Austurvelli og galt fyrir það í einkalífinu

Leiddi byltinguna á Austurvelli og galt fyrir það í einkalífinu

Fókus
18.10.2018

Eftir að bankarnir hrundu haustið 2008 og hrikti í stoðum samfélagsins, steig einn maður fram og skipulagði mótmæli fyrir utan þinghúsið á Austurvelli. Sá maður var Hörður Torfason, söngvaskáld og þekktur baráttumaður fyrir réttindum samkynhneigðra. Í fimm mánuði stýrði hann fundum þar til stjórnin féll og boðað var til kosninga. Hörður hefur nú gefið út minningar sínar Lesa meira

Hörður Torfason: „Ég set stórt spurningarmerki við Samtökin ’78 í dag og spyr hvað er þetta félag í dag?“

Hörður Torfason: „Ég set stórt spurningarmerki við Samtökin ’78 í dag og spyr hvað er þetta félag í dag?“

Fókus
14.10.2018

Eftir að bankarnir hrundu haustið 2008 og hrikti í stoðum samfélagsins, steig einn maður fram og skipulagði mótmæli fyrir utan þinghúsið á Austurvelli. Sá maður var Hörður Torfason, söngvaskáld og þekktur baráttumaður fyrir réttindum samkynhneigðra. Í fimm mánuði stýrði hann fundum þar til stjórnin féll og boðað var til kosninga. Hörður hefur nú gefið út minningar sínar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af