fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Samtök hernaðarandstæðinga

Saka ríkisstjórnina um „gjörsamlega siðlaust athæfi“

Saka ríkisstjórnina um „gjörsamlega siðlaust athæfi“

Eyjan
09.07.2023

Miðnefnd Samtaka hernaðarandstæðinga hafa sent frá sér ályktun þar sem skorað er á ríkisstjórn Íslands að lýsa andstöðu sinni við notkun klasasprengja í stríðinu í Úkraínu. „Það er gjörsamlega siðlaust athæfi að banna klasasprengjur í eigin landi og líta samtímis framhjá eða taka þátt í beitingu þeirra í öðrum löndum. Alþjóðasáttmálar á borð við klasasprengju- Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af