fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Samstöðin

Leigumarkaður: Leigufélagið Bríet sagt spillingarbæli Framsóknar sem fari verr með leigjendur en Heimavellir

Leigumarkaður: Leigufélagið Bríet sagt spillingarbæli Framsóknar sem fari verr með leigjendur en Heimavellir

Eyjan
09.06.2024

Leigufélagið Bríet, dótturfélag Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, er spillingarbæli þar sem eignir, sem félagið fékk frá Íbúðalánasjóði á spottprís til að efla heilbrigðan leigumarkað, fyrst og fremst á landsbyggðinni, eru leigðar á uppsprengdu verði og þrátt fyrir að yfirlýst markmið félagsins sé að vera óhagnaðardrifið leigufélag, auk þess sem fjöldi eigna hefur verið seldur út úr Lesa meira

Gunnar Smári sár: Enginn vill segja frá nýju sjónvarpsstöðinni – „Þú veist á hvaða landi þú býrð, er það ekki?“

Gunnar Smári sár: Enginn vill segja frá nýju sjónvarpsstöðinni – „Þú veist á hvaða landi þú býrð, er það ekki?“

Fréttir
23.01.2024

Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokksins og ritstjóri Samstöðvarinnar, er hissa á viðbrögðum annarra fjölmiðla við stofnun sjónvarpsstöðvar Samstöðvarinnar fyrir skemmstu. „Mér finnst enn skrítið, verð hissari og hissari, yfir að enginn fjölmiðill hefur séð ástæðu til að segja frá að Samstöðin er ný sjónvarpsstöð. Skrítið að alla daga gerist eitthvað sem er merkilegra en að Lesa meira

Gunnar Smári þakkar Davíð fyrir

Gunnar Smári þakkar Davíð fyrir

Fréttir
15.09.2023

Gunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og einn helsti forystumaður Sósíalistaflokks Íslands, ritaði fyrr í dag færslu á Facebook-síðu sína þar sem hann færir Davíð Oddssyni, ritstjóra Morgunblaðsins og fyrrverandi forsætisráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins, þakkir. Tilefnið eru skoðanapistillinn Staksteinar sem birtist í Morgunblaðinu í morgun. Þar er vitnað í dálkinn Huginn og Muninn í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins Lesa meira

„Klæddi mig úr fötunum, braut þau saman í snyrtilega hrúgu á brúnni og stökk út í helkalt djúpið“

„Klæddi mig úr fötunum, braut þau saman í snyrtilega hrúgu á brúnni og stökk út í helkalt djúpið“

Fókus
17.06.2023

„Þessa nótt gat ég ekki meira, fór því fram úr rúminu og klæddi mig í fötin án þess að eiginkonan og Snúlli rumskuðu. Að því búnu gekk ég fram, ritaði stutt kveðjubréf, sem ég skyldi eftir á eldhúsborðinu, og læddist loks út úr íbúðinni.“ Þessi orð skrifar Steindór J. Erlingsson vísindasagnfræðingur í grein sinni í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe