Daði Már Kristófersson: Samsköttun hjóna vinnur gegn jöfnuði og nýtist fáum
Eyjan26.09.2025
Það eru aðeins fimm prósent tekjuhæstu skattgreiðenda sem nýta sér samsköttun hjóna. Samsköttunin vinnur gegn því hlutverki kerfisins að jafna tekjur og eykur flækjustig skattkerfisins. Það er ekki óeðlilegt að þeir sem þéna meira greiði meira til samfélagsins. Daði Már Kristófersson, fjármálaráðherra, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Hægt er að hlusta á brot Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin í íslenskum fjárlögum
EyjanFastir pennar13.09.2025
Stjórnmál hverfast um þjónustu. Það liggur fyrir. En þau fara einatt hvert í sína áttina þegar því er svarað hverjum þau eigi að þjóna, og hvernig opinberum fjármunum er ráðstafað. Fjárlög segja einatt skýra sögu í þessum efnum. Þau eiga svo erfitt með að ljúga um hvert samfélagi okkar er beint í rauntíma. Fjárlög eru Lesa meira
