fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

samningur

Borgin tekur yfir rekstur íþróttamannvirkja Vals – Hundruð nýrra íbúða á Hlíðarenda og aðgengi Borgarlínu

Borgin tekur yfir rekstur íþróttamannvirkja Vals – Hundruð nýrra íbúða á Hlíðarenda og aðgengi Borgarlínu

Eyjan
14.12.2023

Samkomulag milli Knattspyrnufélagsins Vals, Hlíðarenda ses. og Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarráði í dag. Snýst það um fyrirhugaða uppbyggingu á lóðum við Arnarhlíð 3 og Hlíðarenda 14 en einnig áform um byggingu fjölnota íþróttahúss, endurbyggingu gervigrasvallar og eignayfirfærslu gervigrasvallar austan Arnarhlíðar til Reykjavíkurborgar. Þá felur samkomulagið í sér breytta landnotkun sem tryggir aðgengi Borgarlínu að svæðinu. Samningurinn tekur í raun Lesa meira

Fyrrum ástkona Tiger Woods segir að lögmenn hans elti hana nú á röndum

Fyrrum ástkona Tiger Woods segir að lögmenn hans elti hana nú á röndum

Pressan
12.08.2021

Sem svarar til um einum milljarði íslenskra króna átti Rachel Uchitel að fá inn á reikning sinn ef hún héldi ástarsambandi sínu við golfstjörnuna Tiger Woods leyndu. En hún fékk aldrei alla upphæðina inn á reikninginn sinn því ýmis kostnaður féll til sem saxaði vel á upphæðina, þar á meðal lögmannskostnaður og skattar. Uchitel, sem Lesa meira

Evrópusambandið krefur AstraZeneca um afhendingaráætlun á umsömdu magni bóluefnis

Evrópusambandið krefur AstraZeneca um afhendingaráætlun á umsömdu magni bóluefnis

Pressan
28.01.2021

Fulltrúar Evrópusambandsins funduðu með fulltrúum bresk/sænska lyfjafyrirtækisins AstraZeneca í gær um afhendingu lyfjafyrirtækisins á bóluefni, gegn kórónuveirunni, til aðildarríkja ESB. Sambandið og AstraZeneca deilda nú um afhendingaráætlun fyrirtækisins eftir að það tilkynnti að það geti ekki afhent það magn bóluefnis á fyrsta ársfjórðungi sem samið hafði verið um og er rætt um að magnið verði allt að 60% minna. Sky News segir að Lesa meira

Allt frá því að hann gagnrýndi Kínverja hefur leiðin legið niður á við – Tengjast íþróttir og stjórnmál?

Allt frá því að hann gagnrýndi Kínverja hefur leiðin legið niður á við – Tengjast íþróttir og stjórnmál?

433EyjanSport
02.11.2020

Í desember á síðasta ári gagnrýndi knattspyrnumaðurinn Mesut Özil, sem spilar með enska liðinu Arsenal, kínversk stjórnvöld. Gagnrýnin snerist um meðferð Kínverja á úígúr múslimum sem búa í Xinjiang. Eftir þetta hefur leiðin legið niður á við hjá Özil hvað varðar knattspyrnuferilinn og nú er svo komið að hann er ekki á leikmannaskrá Arsenal í ensku úrvalsdeildinni eða Evrópukeppninni. Málið hefur vakið upp vangaveltur um hvort Özil hafi vitað Lesa meira

Lokaaðvörun frá ESA – Telur að samningar um framkvæmd EES-reglna séu brotnir

Lokaaðvörun frá ESA – Telur að samningar um framkvæmd EES-reglna séu brotnir

Eyjan
05.10.2020

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) telur að Ísland standi ekki við skuldbindingar sínar um framkvæmd EES-reglna en stofnunin hefur eftirlit með framkvæmd EES-samningsins. Telur ESA að íslenska ríkið tryggi ekki að Evrópulöggjöf, sem hefur verið innleidd hér á landi, standi innlendri löggjöf framar að vægi. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Guðlaugi Þór Þórðarsyni, Lesa meira

Einn stærsti samningur íslensks fyrirtækis – 500 milljarðar á 10 árum

Einn stærsti samningur íslensks fyrirtækis – 500 milljarðar á 10 árum

Fréttir
06.08.2020

Alvotech hefur samið við alþjóðlega lyfjarisann Teva Pharmaceuticals um samstarf um þróun, framleiðslu og markaðssetningu fimm líftæknilyfja í Bandaríkjunum. Samningurinn tryggir Alvotech mörg hundruð milljarða í tekjur á næstu tíu árum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að þetta sé einn stærsti samningur sem íslenskt fyrirtæki hefur gert til þessa. „Við gerum ráð fyrir því að Bandaríkin skili okkur Lesa meira

Sögulegur samningur – Fær 503 milljónir dollara fyrir 10 ára samning

Sögulegur samningur – Fær 503 milljónir dollara fyrir 10 ára samning

Pressan
10.07.2020

Patrick Mahomes hefur tekið bandarísku NFL deildina með trompi og verður nú hæst launaðist íþróttamaður sögunnar í hópíþróttum í Bandaríkjunum. Hann hefur nú framlengt samning sinn við Ofurskálameistara Kansas City Chiefs og gildir samningurinn út 2031 tímabilið. Það er einsdæmi að svo langur samningur sé gerður í bandarísku ruðningsdeildinni. Liðið skýrði frá þessu á Twitter. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe