„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“
FréttirFyrir 18 klukkutímum
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir er nýr framkvæmdastjóri Samhjálpar, tók til starfa í janúar á þessu ári. Rúna, eins og hún er alltaf kölluð, á að baki fjölbreyttan feril í atvinnulífinu og kemur það Samhjálp sannarlega til góða því viljinn og löngunin til að bæta líf fólks hefur ætíð ráðið för í starfsvali hennar. Rúna er í Lesa meira
„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“
FréttirÍ gær
Hann var tólf ára þegar hann byrjaði að drekka og fannst þá að hann hefði fundið leiðina til að losna við sársaukann hið innra. Birgir Rúnar Benediktsson átti hins vegar eftir að komast að því að sú lausn snerist upp í andhverfu sína. Í dag vinnur Birgir við að styðja aðra á leið þeirra til Lesa meira
