fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025

Samhjálparblaðið

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir er nýr framkvæmdastjóri Samhjálpar, tók til starfa í janúar á þessu ári. Rúna, eins og hún er alltaf kölluð, á að baki fjölbreyttan feril í atvinnulífinu og kemur það Samhjálp sannarlega til góða því viljinn og löngunin til að bæta líf fólks hefur ætíð ráðið för í starfsvali hennar. Rúna er í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af