fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Sambönd

Will Smith bregst við opinberun eiginkonunnar

Will Smith bregst við opinberun eiginkonunnar

Fókus
16.10.2023

Leikarinn og tónlistarmaðurinn Will Smith hefur brugðist við sprengjunni sem eiginkona hans, Jada Pinkett Smith, varpaði í síðustu viku en þá tilkynnti Jada að hún og Smith hefðu skilið að borði og sæng fyrir sjö árum. Jada sagði jafnframt að hún og Smith væru ekki að íhuga lögskilnað en þó enn að finna út hver framtíð hjónabands þeirra væri. Sjá einnig: Sprengju-opinberun hjá stjörnuhjónunum – Allt í steik Lesa meira

Birna Rún gekk upp að altarinu í gær – „Ég valdi ekki að giftast honum af því hann er sá eini rétti, hinn fullkomni maður“

Birna Rún gekk upp að altarinu í gær – „Ég valdi ekki að giftast honum af því hann er sá eini rétti, hinn fullkomni maður“

Fókus
04.02.2023

Birna Rún Eiríksdóttir, leikkona, og Ebenezer Þórarinn Einarsson, sérfræðingur í gagnadrifinni markaðssetningu hjá Digido, giftu sig í gær. Hjónin hafa verið saman í 12 ár. „Í gær giftist ég manni sem ég elska. Strák sem ég kynntist þegar ég var 18 ára, og allt small. 18 ára! 12 ár síðan og allt, allt hefur breyst. Lesa meira

„Óheft og dólgsleg framkoma“ Mari hreif Njörð – „Eldaði handa mér geggjaðan mat á fyrsta deiti“

„Óheft og dólgsleg framkoma“ Mari hreif Njörð – „Eldaði handa mér geggjaðan mat á fyrsta deiti“

Fókus
30.01.2023

Hlaupadrottningin Mari Järsk, sem vakið hefur athygli fyrir utanvegahlaup, og Njörður Lúðvíksson, verkefnastjóri hjá Össuri, eiga íþróttaáhugann sameiginlegan. Þau kynntust í gegnum sameiginlega vini á íslendingastaðnum Smoke Bros á Tenerife. Í ferð sem var skyndiákvörðun hjá þeim báðum. Segir Njörður í skemmtilegu viðtali við parið í Heilsublaði Nettó að „óheft og dólgsleg framkoma“  Marji hafi Lesa meira

Sambönd og samfélagsmiðlar: Er læk framhjáhald eða grefur þetta bara undan sambandinu þínu?

Sambönd og samfélagsmiðlar: Er læk framhjáhald eða grefur þetta bara undan sambandinu þínu?

Fókus
10.05.2018

Facebook og aðrir samfélagsmiðlar hafa bæði auðveldað og torveldað samböndum fólks, skiljanlega þar sem samskipti fólks fara nú að miklu leyti fram á samfélagsmiðlum og sambönd byggja á samskiptum. Margir kynnast eftir læk á Facebook og má segja að ‘læk‘ geti við sumar aðstæður jafngilt hinum gömlu góðu augngotum. Læk geta þar af leiðandi orðið Lesa meira

Leitin að ástinni kemur stundum á óvart: Þágufallssýki verri en klamydía

Leitin að ástinni kemur stundum á óvart: Þágufallssýki verri en klamydía

Fókus
04.05.2018

Hverju er hinn aðilinn að leita eftir á fyrsta stefnumótinu? Skyldi vera gott að þykjast hafa áhuga á útivist? Á maður að fela bílablætið sitt? Við vitum að það er best að sleppa því að tala um fyrrverandi, en skiptir það máli ef maður missir einhver blótsyrði út úr sér? Samkvæmt nýrri könnun stefnumótaappsins Plenty Lesa meira

Ég hélt framhjá kærastanum og er ólétt – veit ekki hvor er pabbinn

Ég hélt framhjá kærastanum og er ólétt – veit ekki hvor er pabbinn

FókusKynning
28.02.2018

„Ég hélt framhjá kærastanum mínum með öðrum manni. Núna er ég ólétt og ég veit ekki hver faðirinn er,“ segir tuttugu og átta ára kona sem komin er í klemmu í einkalífinu. Konan leitar ráða hjá Deidre, sambandsráðgjafa breska blaðsins The Sun, þar sem hún segir sögu sína. Kærasti konunnar er 29 ára og hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af