Er þetta fjárfestingartækifæri ársins? Heilt þorp falt fyrir 39 milljónir
Pressan11.11.2022
Fasteignaverðið hér á landi er hátt og margir hafa engin tök á að kaupa sér fasteign. 39 milljónir duga skammt þegar kemur að kaupum á fasteign hér á landi en á Spáni er hægt að fá heilt þorp fyrir þessa upphæð. Það er þorpið Salto de Castro, sem er í norðvesturhluta landsins, sem er falt fyrir 260.000 evrur en Lesa meira