fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Saltkjöt og Baunir

Lagar baunasúpuna að hætti ömmu sinnar í tilefni sprengidagsins

Lagar baunasúpuna að hætti ömmu sinnar í tilefni sprengidagsins

Matur
21.02.2023

Gleðilegan sprengidag, þá er komið að því að fá sér Saltköt og baunir – túkall. Saltkjöt og baunir, íslenskur þjóðarréttur sem borðaður er á fjölmörgum heimilum í dag, þó svo að hann sé alls ekki bundinn við hann eingöngu og var áður algengur allan ársins hring. Anna Björk Eðvarðsdóttir, formaður Hringsins og matarbloggari með meiru, Lesa meira

Þessi steinliggur á sprengidag og tekur örskammastund að framreiða

Þessi steinliggur á sprengidag og tekur örskammastund að framreiða

Matur
28.02.2022

Í tilefni sprengidagsins sem framundan er á morgun er Baunasúpa & Saltkjöt í súpulínunna hjá Bónus tilvalinn réttur í matinn á morgun. Þessi baunasúpa sló í gegn í fyrir og gladdi svo sannarlega aðdáendur baunasúpunnar. Súpulínan hjá Bónus er í góðum neytendaumbúðum þar sem allar leiðbeiningar um eldun og innihalds lýsingar eru til taks og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af