fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Sálin hans Jóns míns

Kveðjutónleikar Sálarinnar – Uppselt á örfáum mínútum

Kveðjutónleikar Sálarinnar – Uppselt á örfáum mínútum

25.06.2018

Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns fagnar í ár 30 ára afmæli, en hljómsveitin var stofnuð þann 10. mars 1988 þegar Sálin hans Jóns míns kom fram í fyrsta skipti. Hljómsveitin hefur nú ákveðið að kveðja og af því tilefni verður blásið til kveðju- og viðhafnartónleika í Eldborgarsal Hörpu þann 20. október. Miðar fóru í sölu Lesa meira

TÍMAVÉLIN – 6 íslenskar hljómsveitir sem reyndu að meika það: „Við vorum eiginlega bara mjög óheppnir“

TÍMAVÉLIN – 6 íslenskar hljómsveitir sem reyndu að meika það: „Við vorum eiginlega bara mjög óheppnir“

Fókus
18.06.2018

Að „meika“ það á erlendri grundu er orðið Íslendingum eðlislægt. Það mætti segja að Ísland sé „in“ eða „hipp og kúl“ úti í hinum stóra heimi þar sem frægðin og peningarnir eru. Björk, Sigur Rós, Of Monsters and Men, Kaleo og Jóhann Jóhannsson heitinn eru dæmi um íslenska sigurgöngu erlendis. En þetta var ekki alltaf Lesa meira

Sálin hans Jóns míns 30 ára afmælisball: Stútfull höll og gríðarleg stemning

Sálin hans Jóns míns 30 ára afmælisball: Stútfull höll og gríðarleg stemning

Fókus
15.03.2018

Það var gríðarleg stemning og troðfullt hús í Valshöllinni síðastliðið laugardagskvöld þegar Sálin hans Jóns míns hélt upp á 30 ára afmæli sitt, en þann 10. mars 1988 kom Sálin hans Jóns míns fram í fyrsta skipti, í Bíókjallaranum, undir Tunglinu við Lækjargötu, þar sem áður var Nýja bíó og í dag Hard Rock Cafe Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af