fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

saklaus

Látinn laus eftir 44 ár saklaus í fangelsi

Látinn laus eftir 44 ár saklaus í fangelsi

Pressan
03.09.2020

Á fimmtudag í síðustu viku gekk Ronnie Long, klæddur í jakkaföt, með rautt bindi og hatt, út úr fangelsi í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum en þar hafði hann setið síðustu 44 ár. Árið 1976 var hann ranglega sakfelldur fyrir að hafa nauðgað hvítri konu. Long er svartur en það var kviðdómur, sem eingöngu hvítt fólk sat í, sem sakfelldi hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af