Leit í skólplögnunum kom upp um 20 ára hrylling
PressanÁrið 1933 fæddist Joachim Kroll í Hindenburg í Þýskalandi. Hann ólst upp í tveggja herbergja íbúð með sex systrum, tveimur bræðrum og móður sinni. Faðir hans vann við námugröft og var sendur nauðugur til Sovétríkjanna þegar síðari heimsstyrjöldin braust út. Joachim þótti veikburða, hann var horaður, þunnhærður og pissaði oft undir. Hann var lágvaxinn, sjóndapur og ólæs. Hann var lagður í einelti, Lesa meira
Ráðgátan um hvarf Johnny Gosch: Sagður vera í felum undan níðingunum sem rændu honum
PressanSunnudagurinn 5. september árið 1982 mun aldrei renna Noreen Gosch úr minni. Þann dag hvarf 12 ára sonur, John David Gosch, oftast kallaður Johnny Gosch, sporlaust. Þó að rúmt 41 ár sé liðið frá hvarfinu hefur Noreen aldrei gefist upp í leitinni að syni sínum. Þennan örlagaríka síðsumarmorgun, rétt fyrir klukkan sex að morgni, hélt Johnny af Lesa meira
Látinn maður talinn hafa myrt þrjá einstaklinga á níunda áratugnum
PressanMorðin á David L. Knobling, 20 ára, Robin M. Edwards, 14 ára, og Teresa Lynn Spaw Howell, 29 ára, árið 1987 í Virginíu í Bandaríkjunum gætu loksins verið leyst nærri fjórum áratugum síðar. Sjómaður, Alan W. Wilmer eldri, sem lést árið 2017, 63 ára að aldri, er talinn bera ábyrgð á morðunum. Þann 23. september Lesa meira
Húseigendur fundu lík í frystiskáp – Kennsl borin á konu sem hvarf fyrir áratug
PressanHúseigendur á heimili í San Diego í Kaliforníu fundu líkamsleifar konu í frystiskáp á heimili sínu í desember. Í yfirlýsingu frá lögreglunni í San Diego síðastliðinn fimmtudag kemur fram að kennsl hafi verið borin á konuna sem Margaret Haxby-Jones. Hafði hennar verið saknað eða hún talin látin í tæpan áratug, en Haxby-Jones var 81 árs Lesa meira
Líkamsleifar sex ára drengs fundust 1999 – Vísbending í málinu fékkst 23 árum seinna
PressanRéttarhöld eru hafin í máli konu sem sökuð er um að hafa myrt sex ára son sinn árið 1999 og síðan fleygt líki hans við nálægan kirkjugarð. Um er að ræða eitt átakanlegasta óleysta sakamál í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum, svokallað Cold Case. Teresa Ann Bailey Black, sem í dag er 46 ára, er ákærð fyrir Lesa meira
Morðhúsið í Idaho rifið – Fjölskyldur telja sönnunargögn eyðilögð
FréttirHúsið þar sem fjögur ungmenni voru myrt í Idaho fyrir rúmi ári hefur verið rifið. Fjölskyldur hinna látnu eru ósátt þar sem réttarhöldin hafa ekki enn þá farið fram. Verið sé að eyðileggja sönnunargögn fyrir réttarhöldin í sumar. Morðin á ungmennunum fjórum í bænum Moscow í Idaho þann 13. nóvember árið 2022 vöktu mikinn óhug. Lesa meira
Skildi eins árs dóttur eftir hjá ættingjum og hvarf – Kennsl borin á líkamsleifar 40 árum seinna
PressanHin tvítuga Connie Lorraine Christensen sást síðast í Nashville, Tennessee, í apríl 1982, að sögn yfirvalda, samkvæmt Associated Press. Hún hafði skilið eins árs dóttur sína eftir hjá ættingjum, en talið var að hún væri gengin þrjá til fjóra mánuði með sitt annað barn. Þegar hún kom ekki heim eins og til stóð tilkynnti fjölskylda Lesa meira
Þau voru 26 á aldrinum fimm til 14 ára – Rænd og grafin lifandi – „Þú gefst ekki upp. Þú heldur áfram að grafa“
PressanÞann 15. júlí 1976 rændu þrír karlmenn á tvítugsaldri skólarútu með 26 skólabörnum innanborðs, en börnin voru á leið heim til sín eftir sundferð í Chowchilla í Kaliforníu. Mennirnir, kröfðust fimm milljón dala í lausnargjald. Óku þeir um með börnin í 11 klukkustundir áður en þeir neyddu ökumanninn, Ed Ray, og börnin sem voru á Lesa meira
Kennsl borin á lík unglings sem fannst árið 1974 – Talinn fórnarlamb alræmds fjöldamorðingja
PressanNýlega voru borin kennsl á lík unglings sem fannst í Suður-Kaliforníu árið 1974. Með því að nota erfðafræðirannsóknir gátu yfirvöld borið kennsl á Michael Ray Schlicht, frá Cedar Rapids, Iowa, næstum 50 árum eftir að líkamsleifar hans fundust, þann 14. september árið 1974. Og nú telur lögreglan að Schlicht hafi hugsanlega verið fórnarlamb hins alræmda Lesa meira
Hann var dæmdur 19 ára í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á foreldrum sínum – Vinur hans trúði á sakleysi hans og vann þrotlaust að frelsi hans
PressanHinn 19 ára gamli Marty Tankleff var dæmdur í 50 ára lífstíðarfangelsi fyrir morð á foreldrum sínum, glæp sem hann framdi ekki. Fyrsta daginn á síðasta ári menntaskólans, þann 7. september 1988, heyrði Marc Howard hvíslað í matsalnum að einn vinur hans, Marty Tankleff, væri í vandræðum, ekki þó gagnvart skólastjóranum, heldur gegn lögreglunni. Howard Lesa meira