fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Sahel

Frakkar drápu leiðtoga Íslamska ríkisins

Frakkar drápu leiðtoga Íslamska ríkisins

Pressan
16.09.2021

Frönskum hersveitum tókst nýlega að drepa Adnan Abu Walid al-Sahrawi leiðtoga hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið í Sahel. Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, tilkynnti þetta á Twitter í nótt. „Þetta er enn einn glæsilegur áfanginn í baráttu okkar við hryðjuverkahópa í Sahel. Hugur okkar er í kvöld hjá öllum þeim hetjum sem létu lífið fyrir Frakkland í Sahel, fjölskyldum þeirra og hinum særðu. Fórnir þeirra voru ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af