Málþing: Vesæl þjóð í vondu landi?
Fókus08.12.2018
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands og Sögufélag standa að málþinginu Vesæl þjóð í vondu landi? í sal Þjóðminjasafnsins. Málþingið hefst klukkan 14:00 í dag og eru allir velkomnir. Goðsagnir og raunveruleiki Íslandssögunnar Oft er talað um að íslenska þjóðin hafi fyrr á tímum búið við ömurlega örbirgð um langa hríð. En er þetta ekki bara goðsögn sem varð til Lesa meira