Með þessum mat getur þú dregið úr löngun í sætindi
Pressan16.10.2022
Átt þú erfitt með að hafa hemil á sætindaþörfinni? Neytir þú of mikils sykurs? Þá er hægt að takast á við það með því að bæta ákveðnum matartegundum á matseðilinn. Sykur hefur verið hluti af fæðu mannkynsins mjög lengi en margir vilja losna úr viðjum hans vegna neikvæðra áhrifa hans á heilsuna. En það er Lesa meira