fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Sægreifinn

Sægreifinn Geirsgötu: Humarsúpa og fiskréttir – hlýlegt og heimilislegt andrúmsloft

Sægreifinn Geirsgötu: Humarsúpa og fiskréttir – hlýlegt og heimilislegt andrúmsloft

Kynning
17.08.2018

Á Geirsgötu 8 við Höfnina í Reykjavík hvílir eitt af leyndarmálum miðborgarinnar: Sægreifinn, heimilislegur veitingastaður sem byggir á persónulegri þjónustu og gömlum hefðum. „Staðurinn var opnaður árið 2003 af Kjartani Halldórssyni og Herði Guðmannssyni og byrjuðu þeir þar með flotta fiskbúð og ætluðu aldrei í veitingarekstur,“ segir Elísabet Jean Skúladóttir framkvæmdastjóri sem á staðinn ásamt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af