fbpx
Mánudagur 24.janúar 2022

Rust

Alec Baldwin skaut konu til bana við upptöku á kvikmynd

Alec Baldwin skaut konu til bana við upptöku á kvikmynd

Pressan
22.10.2021

Bandaríski leikarinn Alec Baldwin varð konu að bana við upptöku á nýrri kvikmynd í gær. Einn til viðbótar særðist. Þetta gerðist við upptökur á kvikmyndinni Rust í Nýju Mexíkó. Þetta gerðist þegar Baldwin skaut úr byssu, sem var hluti af leikmunum, við upptökur. Lögreglan í Santa Fe hefur staðfest þetta. Talsmaður Baldwin, sem framleiðir og leikur í myndinni, sagði að um slys Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af