fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Rúnar Árnason

Skiptum lokið í þrotabúi Megna – Lýstar kröfur um 428 milljónir

Skiptum lokið í þrotabúi Megna – Lýstar kröfur um 428 milljónir

Eyjan
28.12.2022

Skiptum er lokið í þrotabúi glerja- og speglafyrirtækisins Megna ehf. Félagið var úrskurðað gjaldþrota 11. febrúar á þessu ári en skiptum var lokið þann 22. desember síðastliðinn. Samkvæmt tilkynningu í Lögbirtingablaðinu í morgun voru lýstar kröfur tæplega 428 milljónir króna Að frádregnum skiptakostnaði var ráðstafað upp í lýstar sértökukröfur kr. 4.697.392, upp í búskröfur kr. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af