fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Rudolf Hess

DNA-rannsókn gerði út af við vinsæla samsæriskenningu

DNA-rannsókn gerði út af við vinsæla samsæriskenningu

Pressan
24.01.2019

Það hefur lengi verið vinsæl kenning meðal margra samsæriskenningasmiða og áhangenda þeirra að Rudolf Hess, staðgengill Adolf Hitlers, hafi ekki framið sjálfsvíg í fangelsi. Þeir halda því fram að það hafi verið tvífari Hess sem tók eigið líf. En nú hefur þessi samsæriskenning verið afsönnuð af austurrískum vísindamönnum. Þeir gerðu dna-rannsókn á erfðaefni fjarskylds ættingja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af