Mölvaði rúðu í lögreglubíl með hausnum
FréttirKarlmaður hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir eignaspjöll með því að hafa brotið rúðu í lögreglubíl en til þess notaði maðurinn sitt eigið höfuð. Atvikið átti sér stað undir lok ársins 2023. Lögreglubíllinn var kyrrstæður í Hafnarstræti í Reykjavík. Maðurinn skallaði ítrekað hægri hliðarrúðu bílsins, farþegamegin að aftan, með þeim afleiðingum að hún brotnaði. Lesa meira
Mikil sorg eftir umfangsmikil skemmdarverk á liðsrútu Aftureldingar – „Það er óskiljanlegt að þannig fólk sé til“
FréttirLeikmönnum og starfsliði meistaraflokks karla í fótbolta hjá Aftureldingar brá verulega í brún snemma morgun þegar liðið mætti á bílastæðið við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Förinni var heitið á Keflavíkurflugvöll þaðan sem átti að fljúga til Spánar í æfingaferð. Ætlunin var að ferðast með liðsrútunni sem hefur þjónað liðinu dyggilega síðustu 15 árin. Allar Lesa meira