fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

rostungur

Hafa fengið morðhótanir vegna Freya-málsins

Hafa fengið morðhótanir vegna Freya-málsins

Pressan
16.08.2022

Morðhótunum rignir nú yfir Frank Bakke-Jensen, forstjóra norsku fiskistofunnar, og eiginkonu hans, Hilde Sjurelv, vegna þess að rostungurinn Freya var aflífuð um helgina. „Það er í fínu lagi að vera ósammála en að senda morðhótanir er of langt gengið. Fólk gengur of langt,“ hefur Norska ríkisútvarpið, NRK, eftir Hilde. Morðhótunum og annarskonar hótunum hefur rignt yfir hana eftir að Freya var aflífuð. Hún sagði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af