fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Ross Barkley

Hefur umbreytt leik nýliðanna og er farinn að valda landsliðsþjálfaranum höfuðverk

Hefur umbreytt leik nýliðanna og er farinn að valda landsliðsþjálfaranum höfuðverk

433Sport
06.02.2024

Ferill Ross Barkley virtist vera á leiðinni í hundana eftir fjögurra ára eyðimerkur göngu hjá Chelsea, árin 2018-2022. Eftir ársdvöl hjá franska úrvalsdeildarliðinu Nice í fyrra, þar sem hann var aðallega notaður sem varamaður, samdi hann við Luton fyrir þetta tímabil án þess að það hafi vakið einhverja sérstaka athygli. Barkley, sem er þrítugur að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af