fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

roger waters

Framleiðandi og saxafónleikari saka Waters um gyðingahatur – „Ég skal kynna þig fyrir dauðri ömmu þinni“

Framleiðandi og saxafónleikari saka Waters um gyðingahatur – „Ég skal kynna þig fyrir dauðri ömmu þinni“

Fókus
07.10.2023

Roger Waters, fyrrverandi bassaleikari rokksveitarinnar Pink Floyd, hefur enn og aftur verið sakaður um gyðingahatur. Nú af framleiðandanum Bob Ezrin og saxófónleikaranum Norbert Stachel. Báðir unnu þeir náið með Waters og báðir eru gyðingar. Þetta kemur fram í nýrri heimildarmynd sem ber titilinn The Dark Side of Roger Waters. Ezrin, sem framleiddi stórvirkið The Wall árið 1980, segist hafa litið á Waters sem vin sinn og elskað hann. En hlutir sem Waters sagði hafi sært hann djúpt og þess Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af