Segir foreldra horfa til Langanesbyggðar í leit að kyrrð og ró
FréttirFyrir 2 klukkutímum
Björn S. Lárusson sveitarstjóri Langanesbyggðar segist hafa orðið var við töluverðan áhuga hjá bæði fólki og fyrirtækjum á að flytja í sveitarfélagið. Segist hann meðal annars hafa fengið fyrirspurnir frá ungu fólki sem sé í leit að kyrrð og ró til að ala upp börn. Það sem hins vegar helst standi auknum flutningi fólks og Lesa meira