fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025

Ritstjórn

Hann vildi fá eins klippingu og vinur sinn „svo kennarinn gæti ekki þekkt þá í sundur“

Hann vildi fá eins klippingu og vinur sinn „svo kennarinn gæti ekki þekkt þá í sundur“

05.03.2017

Við vörum við rosalega krúttlegri frétt. Fyrir þá sem eiga auðvelt með að krútta yfir sig, þá mælum við með að standa upp og fá sér vatnsglas áður en lestur heldur áfram. Móðir að nafni Lydia Stith Rosebush deildi sögu um fimm ára son sinn, Jax, á Facebook. Jax vildi fá sömu klippingu og vinur Lesa meira

Uppskrift Helgu Gabríelu að dásamlegu indversku Dal

Uppskrift Helgu Gabríelu að dásamlegu indversku Dal

04.03.2017

Helga Gabríela deildi girnilegri uppskrift að indversku Dal á bloggsíðu sinni, helgagabriela.is. Bleikt fékk góðfúslegt leyfi að deila uppskriftinni með lesendum. Þennan einfalda og bragðgóða Dal rétt er frábært að elda nóg af í byrjun vikunnar og eiga til þar sem hann verður bara betri daginn eftir. Kókosmjólkin gerir réttinn að algjörum lúxus þar sem Lesa meira

Arkitekt breytti sementverksmiðju í stórfenglegt heimili – Myndir

Arkitekt breytti sementverksmiðju í stórfenglegt heimili – Myndir

03.03.2017

Þegar Ricardo Bofill rakst á niðurnídda sementverksmiðju árið 1973 opnaðist heill heimur af endalausum möguleikum. La fábrica varð til og nú, næstum 45 árum síðar, er það orðið að stórfenglegu og einstöku heimili. Verksmiðjan, sem er rétt fyrir utan Barcelona, var notuð í fyrri heimstyrjöldinni og var búin að vera lokuð í dágóðan tíma. Augljóslega var Lesa meira

Nike gefur loksins út línu fyrir konur í stærri stærðum

Nike gefur loksins út línu fyrir konur í stærri stærðum

03.03.2017

Konur í stærri stærðum eiga oft erfitt með að finna klæðnað sem passar þeim vel, einfaldlega því mörg fyrirtæki framleiða ekki föt í stærri stærðum. Sem auðvitað er fáranlegt og algjör mismunun á ákveðnu stigi. Hingað til hefur Nike, ásamt flestum öðrum íþróttamerkjum, aðeins verið með klæðnað í stærð 16 og niður. Nú er það Lesa meira

Rauði sófinn með Röggu Eiríks í kvöld – Kynlífsnúvitund og klæðskipti!

Rauði sófinn með Röggu Eiríks í kvöld – Kynlífsnúvitund og klæðskipti!

03.03.2017

Annar þáttur Rauða sófans er á dagskrá ÍNN í kvöld kl. 21.30. Að þessu sinni fær Ragga tvo góða gesti í sófann mjúka og spjallið fer um víðan völl. Hér segir Ragga frá efni kvöldsins í Rauða sófanum og Kristján truflar hana örlítið! Rauði sófinn er frumsýndur á ÍNN á föstudagskvöldum klukkan 21.30 – þættirnir Lesa meira

Þessar stjörnur eru með flesta fylgjendur á Instagram – Taylor Swift ekki lengur í 2.sæti

Þessar stjörnur eru með flesta fylgjendur á Instagram – Taylor Swift ekki lengur í 2.sæti

03.03.2017

Baráttan um flesta fylgjendur á Instagram hefur staðið lengi yfir. Beyoncé, Kim Kardashian og Taylor Swift hafa allar haldið toppsætinu en Selena Gomez náði því í mars 2016 og hefur haldið því síðan þá. Selena Gomez er núna í fyrsta sæti með 111 milljón fylgjendur. Það munar 12,4 milljón fylgjendum milli hennar og annars sætisins. Lesa meira

Katy Perry klippir hárið eftir sambandsslitin við Orlando Bloom – Líkist Miley Cyrus

Katy Perry klippir hárið eftir sambandsslitin við Orlando Bloom – Líkist Miley Cyrus

03.03.2017

Katy Perry er búin að vera mikið í fréttunum síðustu daga eftir að hún og fyrrum ástmaður hennar, leikarinn Orlando Bloom, hættu saman. Katy tjáði sig um sambandsslitin á Twitter í gærkvöldi og sagði að það væri ekkert nema ást á milli hennar og Orlando. Hvað segið þið um nýjar leiðir til að hugsa 2017. Þið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af