fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Ritstjórn

Svanfríður: „Í dag vitum við að femínismi er nauðsynlegur“

Svanfríður: „Í dag vitum við að femínismi er nauðsynlegur“

09.03.2017

Svanfríður Inga Jónasdóttir, fyrrverandi þingmaður og fyrsta konan sem varð bæjarstjóri á Dalvík, segir ungar konur í dag upp til hópa kraftmiklar og orðnar miklu öruggari en þær voru þegar hún byrjaði í stjórnmálum. Í viðtali við Akureyri Vikublað, sem lesa má hér, segir Svanfríður gaman að sjá nýja hópa taka við keflinu. Þegar hún Lesa meira

Sjáðu hvernig Smith úr Sex and the City lítur út í dag

Sjáðu hvernig Smith úr Sex and the City lítur út í dag

09.03.2017

Þið munið öll eftir Smith úr Sex and the City er það ekki? Kærasti Samönthu sem sigraði hjarta hennar og var fullkomin blanda af biluðum kynþokka og algjörri ljúfmennsku. Hann bræddi hjörtu víðsvegar um heiminn, eins og þegar hann rakaði hárið sitt til stuðnings Samönthu þegar hún var með krabbamein. Son acciones el mejor apoyo… Lesa meira

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna – Myndir frá mótmælum víðsvegar um heiminn

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna – Myndir frá mótmælum víðsvegar um heiminn

09.03.2017

Í gær, 8.mars, var alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Konur víðsvegar um heiminn söfnuðust saman til að krefjast jafnréttis og vekja athygli á málefnum kvenna. Mótmæli og kröfugöngur voru haldnar í tugum landa og var meðal annars mótmælt launamun, kynbundnu ofbeldi, lögum um meðgöngurof og kynferðislegri áreitni. Svona leit alþjóðlegur baráttudagur kvenna út á nokkrum stöðum: Fólk frá Lesa meira

Måns er mættur til landsins!

Måns er mættur til landsins!

09.03.2017

Måns Zelmerlöw, sem sigraði í Eurovision árið 2015 með lagið „Heroes“, er mættur til landsins en hann tekur lagið á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár. Rúv greinir frá því að SNARPT viðtal hafi náðst við hann þegar hann gekk inn í útvarpshúsið við Efstaleiti. Måns segir þar að hann viti nú ýmislegt um Ísland þar sem hann Lesa meira

Litblindur strákur sér liti í fyrsta skipti – Myndband

Litblindur strákur sér liti í fyrsta skipti – Myndband

09.03.2017

Cayson Irlbeck frá Iowa í Bandaríkjunum fæddist litblindur. Í myndbandinu hér fyrir neðan er hann að sjá liti í fyrsta skipti. „Þessi dagur breytti lífi mínu,“ sagði Cayson við KCCI. Gleraugun sem hann setur á sig kallast „EnChroma“ gleraugu og eru með sérstaka síu (e. filter) sem útilokar sérstakar bylgjulengdir ljóss og leyfa litblindu fólki Lesa meira

Svala fór í Carpool Karaoke með Selmu Björns og Jóhönnu Guðrúnu – Myndband

Svala fór í Carpool Karaoke með Selmu Björns og Jóhönnu Guðrúnu – Myndband

09.03.2017

Það gefur auga leið að Svala Björgvins ætlar sér að sigra Söngvakeppnina á laugardaginn og ná langt í Júróvisjón keppninni í Úkraínu í maí. Það byrjar auðvitað á því að læra af þeim bestu – enda bauð hún Selmu Björnsdóttur og Jóhönnu Guðrúnu á rúntinn á dögunum í skemmtilegri stælingu á Carpool Karaoke sem er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af