Rauði sófinn með Röggu Eiríks – Þriðji þáttur eins og hann leggur sig!
Rauði sófinn – þátturinn þar sem Ragga Eiríks fær til sín góða gesti og ræðir um kynlíf, tilfinningar og ýmsilegt svoleiðis er á dagskrá ÍNN á föstudagskvöldum kl. 21.30. Hér um bil sólarhring eftir frumsýningu á ÍNN er svo hægt að horfa á þáttinn á netinu – til dæmis hér á Bleikt! Hér er þriðji Lesa meira
Daði Freyr – Nær vonandi úr sér kvefinu fyrir kvöldið!
Daði og hljómsveitin hans Gagnamagnið komust upp úr undankeppni Söngvakeppninnar og keppa því til úrslita í kvöld í Laugardalshöll. Daði mun standa á sviðinu með félögum sínum og vonandi endurtaka þau hinn ofurkrúttlega elektródans sem fylgdi laginu í undankeppninni. Daði er kvefaður, en verður vonandi búinn að ná röddinni til baka í kvöld. Hann gaf Lesa meira
Snilldar Tinder prófíll slær í gegn
Kona að nafni Natalia var að skoða Tinder þegar hún rakst á stórskemmtilegan prófíl. Hún deildi prófílnum á Twitter og hefur hann vakið mikla athygli. Prófíllinn er í eigu manns að sem heitir Jared. Sumir hafa útnefnt Tinder-prófílinn þann besta í heimi og flestir eru sammála um að hann sé í það minnsta algjör snilld. Á prófílnum er Lesa meira
Svala ætlar ekki nakin út úr húsi – Hugleiðir fyrir keppnina
Svala Björgvins er að fara að keppa í úrslitum söngvakeppni Rúv á laugardaginn. Lagið hennar heitir Paper og sumir hafa sagt lagið það „júróvisjónlegasta“ af lögunum sjö sem keppa á lokakvöldinu. Viðbúið er að Rúv tjaldi til öllu því fínasta glimmeri sem fáanlegt er á eyjunni á laugardaginn. Við á Bleikt erum sjúklega spennt! Við fengum Lesa meira
Hildur um Måns: „Er með samsæriskenningu um að svona fullkominn maður sé ekki til“
Margir vakna með lagið hennar Hildar á vörunum og raula Bammbaramm yfir morgunmatnum. Lagið er eitt þeirra sem keppir til úrslita í Söngvakeppni Rúv á laugardagskvöld. Hildur er, eins og aðrir keppendur, á fullu við að undirbúa sig fyrir stóru stundina þegar hún stígur á sviðið í Laugardalshöllinni, hún gaf sér þó tíma til að Lesa meira
Pönnukökuferðalag með lækninum í eldhúsinu
Læknirinn í eldhúsinu heldur áfram að töfra fram girnilega rétti í þættinum sínum á ÍNN. Í þessum þætti er áhersla á pönnukökur, og hver elskar þær ekki? Gjörið svo vel – hér er þátturinn í heild sinni:
Hann reynir að vera alvarlegur í viðtali, en börnin vilja vera með – Bráðfyndið myndband
Margir foreldrar vinna heima og þykir sumum það mjög þægilegt. Það er betra að hafa hurðina á skrifstofunni lokaða þegar maður fer í viðtal í gegnum Skype sem er í beinni á BBC. Það fékk sérfræðingur nokkur í málefnum Kóreuskagans, prófessor Robert Kelly, að finna á eigin skinni fyrir stuttu þegar rætt var við hann Lesa meira
Ballöðukóngurinn Rúnar Eff lítur upp til Eiríks Haukssonar
Rúnar Eff er einn þeirra sem keppir til úrslita í Söngvakeppni Rúv á laugardaginn. Lagið hans heitir Mér við hlið, eða Make your way home á ensku, og er kraftmikil ástarballaða. Við fengum Effið til að svara nokkrum spurningum fyrir lesendur Bleikt! Atriðið þitt í fimm orðum? Rúnar, Erna, Pétur, Kristján, Gísli Hvað er best Lesa meira
Bleikasta kona í heimi
Kitten Kay Sera er bleikasta kona í heimi. Hún klæðist aðeins bleiku og dettur ekki í hug að klæðast öðrum lit. Allt heima hjá henni er líka bleikt. Veggir, gólfefni, húsgögn, heimilisáhöld og allt annað er bleikt! Það er eitt að elska bleikan lit, en Kitten tekur þetta á allt annað stig. Horfðu á myndbandið hér Lesa meira
Jón: „Kæri getnaðarlimur“ – „Þú ert annar mikilvægasti hluti líkama míns“
Kæri getnaðarlimur Takk fyrir allar góðu stundirnar. Og þær slæmu. Þú hefur komið mér í margar erfiðar aðstæður í gegnum tíðina en hefur einnig leitt mig á staði sem ég hélt aldrei að ég myndi koma á og hvað þá að troða þér í. Án þín væri ég ekki sá maður sem ég er í Lesa meira